An excerpt from Halldór Laxness’ manuscript of Heimsljós:
rithönd
Þar sem jökullinn ber við himin
hættir landið að vera jarðneskt, en
jörðin fær hlutdeild í himninum,
þar búa ekki framar neinar sorgir
og þessvegna er gleðin ekki nauðsynleg,
þar ríkir fegurðin ein, ofar hverri kröfu.




fegurð:
Material: Red ink on plywood (lid to one of the boxes)