SUMARHÚS
sumarhús1
Unnið fyrir sýninguna Landlist sumarið 2000.
Sumarhús er línuteikning, náttúran/heimurinn er utan og innan línunnar.
"Sumarhús það er heimurinn" sagði Bjartur í Sumarhúsum.
(Sjálfstætt fólk Halldór Laxness)
Staður: við Rauðavatn, Reykjavík.
Rétt við Sumarhús eru friðaðar selsrústir frá 19. öld.
Efni: stál
Hæð: ca. 4m.