AÐGÁT
Frá sýningunni LAND, í Listasafni Árnesinga. 1999.
Glerplötur (40x40sm.) greiptar í grassvörð.
Á hverri plötu er sandblásin mynd af íslensku blómi,
þau eru: Holtasóley, Geldingahnappur, Jöklasóley, Holurt, Eyrarrós, Hvítsmári og Músareyra.
Verkið er tileinkað börnunum, Borghildi, Vilhjálmi, Magnúsi, Huldu Ragnhildi, Sigurbjörgu Ástu og Vilhjálmi Yngva.