Frumtexti eftir Halldór Laxness, upphafið að "Fegurð himinsins":

rithönd
Þar sem jökullinn ber við himin
hættir landið að vera jarðneskt, en
jörðin fær hlutdeild í himninum,
þar búa ekki framar neinar sorgir
og þessvegna er gleðin ekki nauðsynleg,
þar ríkir fegurðin ein, ofar hverri kröfu.