ORÐ Í LANDI
landnemi.5
Íslenskt orð í landi Alberta.
Í eigu Markeville safnsins í Alberta, Kanada.
unnið í Red Deer College, Alberta, Kanada, 1995
Tileinkað Íslendingum sem settust að í Alberta fyrir um það bil 100 árum.
Efni: leir og gler. Lengd: um 3metrar.

LANDNEMINN
LANDNEMINN-1995
Orðið LANDNEMINN/THE SETTLER og ljóð Stefáns G. Þótt þú langförull legðir ...
Tileinkað Stefáni G. Stefánssyni, f. 1853. Hann fluttist til N-Ameríku 1873 og til Alberta, Kanada, 1883.
Unnið í Red Deer College í Alberta, Kanada, 1995
Efni: leir, gler, krossviður og málning.
Kassinn er um 2m. á lengd.